Orðbragð - þáttur 1

Skemmtilegur og fróðlegur skemmtiþáttur um íslenskt mál. Í fyrsta þætti er fjallað um nýyrði, hvernig verða ný orð til og hvaða orð ná fótfestu í málinu? Matti Matt getur talað og sungið afturábak eins og enginn sé morgundagurinn. Hvað þýðir GMT og GG? Unglingarnir útskýra málið. Styttingar hafa fylgt málinu allt frá skinnhandritunum, Guðvarður hjá Árnastofnun leiðir okkur í sannleikann um horfið mál. Útjaskað orð dagsins er „heyrðu“. Bragi lætur það hverfa fyrir fullt og allt. Takk fyrir. Málverið hans Braga tekur m.a. á ömmum og mega-öfum. Topplistinn sér íslensk götuheiti með öðruvísi ljósi en við hin. Matti snarar Eurovision-slagaranum Nínu afturábak me
Back to Top