Þorpið í bakgarðinum - Stikla

Þorpið í bakgarðinum fjallar um Brynju sem lýkur dvöl á heilsuhæli í litlum bæ en treystir sér ekki til að snúa aftur til daglegs lífs í borginni. Hún kemur sér fyrir á gistiheimili þar sem hún kynnist Mark, ferðamanni sem á sömuleiðis erfitt með að yfirgefa bæinn. Þau bindast vináttuböndum, læsa örmum og finna í sameiningu færa leið um þrautirnar sem lífið hefur lagt fyrir þau.
Back to Top