Skuggamyndir af plötunni Þögn (2021).
Lag
Stefán Jakobsson, Ingó Geirdal
Texti
Stefán Jakobsson
Stjórn upptöku/produced by
Ingó Geirdal, Silli Geirdal, Sveinn M. Jónsson
Upptökumenn/recording engineers
Silli Geirdal, Sveinn M. Jónsson
Hljóðblöndun/mixed by
Sveinn M. Jónsson
Tónjöfnun/Mastering
Dick Beetham - 360 Mastering Ltd
Myndband
Silli Geirdal
Texti
Skuggamyndir
Djúpt í huga synd hans dvelur
Þar heyrast engin hljóð
Innra með sér óttann felur
Þögnin er hans ljóð
Hörðu orðin dýpra stinga
líkt og eiturör
Slóðir lyga, blekkinga
skilja eftir blóðug för
Hann leitaði leiða
Leitaði að
veginum heim
En endaði alltaf einn á sama stað
Með lygu