JóiPé & Króli - 2020 - Iceland Airwaves: Live from Reykjavík - Off-venue
JóiPé & Króli sprungu út árið 2017 með háværum hvelli sem bergmálaði á öllum útvarpsstöðvum, næstum áður en þeir urðu til. Síðan hafa þeir komið út nærri fjörutíu lögum þar sem þeir hafa þróað einstaklega persónulegan poppheim með rætur í hipphoppi. Í vor gáfu þeir út plötuna Í miðjum kjarnorkuvetri – í miðjum heimsfaraldri – fjölbreytt, brotakennt og metnaðarfullt verk sem stimplar þetta geðþekka tvíeyki endanlega inn í íslenska tónlistarsögu.
--------------------------------------------------------
JóiPé & Króli exploded onto the scene in 2017 with a bang that echoed across all media almost before they were fully formed. They have released almost 40 songs since, developing an intensely pers