Þig ég elska
Ein já ein áttu hjarta mitt þú ein
dag jafnt og nætur önnur er ei nein
ég á við þig og þú átt svo vel við mig
ég á þig að það á svo vel við mig
Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum
og þig ég elska meir’ en allt
Veit ég svo vel að þú heyrir mitt hjartalag
heit mitt um aldur þér ég gef í dag
Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum
og þig ég elska meir’ en allt
meir’ en allt
meir’ en allt
Og þig ég elska meir’ en allt
Dásemdin er að eiga þig að
ástin draumur um nótt jafnt og dag
dásemdin er að eiga þig að
já að eiga þig að er það besta sem lífið mér gaf
Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum
og þig ég elska meir’ en allt
Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum
og þig ég elska meir’ en allt
meir’ en allt
meir’ en allt
Og þig ég elska meir’ en allt
Veit ég svo vel að þú heyrir mitt hjartalag
heit mitt um aldur þér ég gef í dag
____
Sverrir Bergmann Magnússon:
Lag, texti, söngur og teikningar
Magnús Þór Sigmundsson:
Texti
Halldór Gunnar Pálsson:
Upptökustjórn, útsetning, gítar, bassi
29 views
1944
732
6 months ago 00:04:38 1
Kælan Mikla - Hvítir Sandar feat. Alcest
10 months ago 00:04:09 7
Kælan Mikla - Ósýnileg
1 year ago 00:03:38 1
Árstíðir - Heyr himna smiður (Icelandic hymn) in train station
2 years ago 00:03:08 1
Vocatief - Heyr himna smiður (Icelandic hymn)
2 years ago 00:03:31 15
Myrkvi - 2023 - Draumabyrjun
2 years ago 00:03:42 1
Almyrkvi - cover - Guðrún Árný
4 years ago 00:09:42 2
Kati Rán - Unnr | MINDBEACH (Audio Only)
4 years ago 00:04:17 6
Vísur Vatnsenda Rósu - - Song Jón Ásgeirsson, poet Skálda Rósa see English translation
4 years ago 00:03:24 29
Þig ég elska - Sverrir Bergmann
4 years ago 00:03:56 46
Самодельные тиски для гаража/ Homemade vise for garage
5 years ago 00:03:17 8
Djöfull er það gott - Páll Óskar / Paul Oscar (official video)