Þig ég elska - Sverrir Bergmann

Þig ég elska Ein já ein áttu hjarta mitt þú ein dag jafnt og nætur önnur er ei nein ég á við þig og þú átt svo vel við mig ég á þig að það á svo vel við mig Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum og þig ég elska meir’ en allt Veit ég svo vel að þú heyrir mitt hjartalag heit mitt um aldur þér ég gef í dag Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum og þig ég elska meir’ en allt meir’ en allt meir’ en allt Og þig ég elska meir’ en allt Dásemdin er að eiga þig að ástin draumur um nótt jafnt og dag dásemdin er að eiga þig að já að eiga þig að er það besta sem lífið mér gaf Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum og þig ég elska meir’ en allt Og þig ég elska meir’ en allt í heiminum og þig ég elska meir’ en allt meir’ en allt meir’ en allt Og þig ég elska meir’ en allt Veit ég svo vel að þú heyrir mitt hjartalag heit mitt um aldur þér ég gef í dag ____ Sverrir Bergmann Magnússon: Lag, texti, söngur og teikningar Magnús Þór Sigmundsson: Texti Halldór Gunnar Pálsson: Upptökustjórn, útsetning, gítar, bassi
Back to Top