Eldberg - Enginn friður (Stúdíó 12 - Poppland - Rás 2)

Hljómsveitin Eldberg kom í Stúdíó 12 á Rás 2 föstudaginn 11. maí 2012 og tók þrjú lög í beinni útsendingu í útvarpsþættinum Popplandi. Hér má sjá og heyra flutning hljómsveitarinnar á laginu Enginn friður.
Back to Top