Minus 16 - Ohad Naharin

Minus 16 er eftir rokkstjörnu dansheimsins Ohad Naharin og hefur farið sigurför um heiminn. Minus 16 er glettið og beinskeitt verk sem brýtur niður múra milli flytjenda og áhorfenda og spannar skalann frá Dean Martin til cha-cha-cha, frá techno poppi til hefðbundinnar þjóðlagatónlistar Ísraela. Groβstadsafari eftir Grímuverðlaunahafann Jo Strömgren verður til sýningar sama kvöld. Verkið fékk frábærar viðtökur í fyrra þegar það var sýnt sem hluti af dansveislunni Sinnum Þrír.
Back to Top