VÖK - 2013 - @Tónarúm

Tónarúm heimsækir í þetta skiptið hljómsveitina Vök í æfingarhúsnæði þeirra. Eftir að hafa sigrað Músíktilraunir í ár hefur hljómsveitin gengið sigurgöngu um íslenskan tónlistarmarkað, bæði með tónleikum og svo með plötunni Tension sem kom út í sumar. Hér leika þau fyrir okkur titillag plötunar af mikilli alúð.
Back to Top